Skráðu þig til stuðnings stofnunar Sataníska safnaðarins.

Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.

Að skrá sig hérna breytir ekki skráningu trú-/lífsskoðunarfélagi einstaklings í Þjóðskrá. Þegar söfnuðurinn hefur verið stofnaður þarf að fara inna vef Þjóðskrár (Trú- og lífsskoðunarfélag | Þjóðskrá) og skrá sig þar í söfnuðinn.

Stuðningurinn sem beðið er um er eingöngu til skráningar Sataníska safnaðarins. Ekki er verið að biðja um (né verður tekið við) neitt fjármagn frá þeim sem skrá sig.

Tölvupóstur með viðeigandi tengli verður sendur út um leið og skráning hefur verið samþykkt af yfirvöldum.

Stofnun Sataníska Safnaðarins

Ábyrgðarmaður: Ingólfur Örn Friðriksson

Andskotinn@andskotinn.is